Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jarðfræði 2    
[íslenska] berghvelja
[sh.] graftólíti
[sérsvið] Saga jarðarinnar
[skilgr.] Leifar útdauðra botn- og sviflægra félagsdýra sem komu fram á mið-kambríum og lifðu fram á mið-kol.
[skýr.] Berghveljur voru dýrasvif sem dreifðust víða í höfum.
[dæmi] Berghveljurnar eru taldar hafa verið sambýlisdýr sem mynduðu fljótandi sambú.
[spænska] graptolites
[enska] graptolite
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur