Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Jarđfrćđi 2    
[íslenska] kambríum
[sh.] kambríumtímabil
[sérsviđ] Saga jarđarinnar
[skilgr.] Elsta tímabil fornlfísaldar sem stóđ frá ţví fyrir 542 milljónum ára fram til fyrir um 488 milljónum ára.
[skýr.] Einkennissteingervingar eru ţríbrotar.
[dćmi] Frá elsta tímabili fornlífsaldar, kambríumtímabilinu, ţekktu menn á dögum Darwins fulltrúa langflestra fylkinga dýra sem ţá höfđu veriđ skilgreindar.
[enska] Cambrian
[spćnska] Cámbrico
Aftur í leitarniđurstöđur
Leita aftur