Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jarðfræði 2    
[íslenska] ágít
[sérsvið] Kristalla- og steindafræði
[skilgr.] Klínópýroxen með mismunandi efnafræðiformúluna (Ca, Mg, Fe, Al,Ti)2(Al,Si)2O6 eftir því hvert hlutfallið er milli járns, magnesíums og kalsíums.
[skýr.] Eitt algengasta pýroxenafbrigðið í basalti og gabbrói; það myndar blandkristala.
[dæmi] Kom þá í ljós að bæði gangurinn og afsteypan innihalda töluvert magn smárra díla af plagíóklas og ágíti, ásamt stöku ólivíndílum.
[enska] augite
[spænska] augita
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur