Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jarðfræði 2    
[íslenska] hedenbergít
[sérsvið] Kristalla- og steindafræði
[skilgr.] Klínópýroxen með efnafræðiformúluna CaFeSi2O6.
[skýr.] Kristallast í einhalla kerfinu; harka: 5,5-6; aðallitur: dökkgrænn til svartur; striklitur: hvítur til fölgrænn; kleyfni: góð; glergljái; eðlisþyngd: 3,2-3,6 gr/cm3; Það myndar blandkristala með díopsíti.
[dæmi] Helstu háhitasteindir sem finnast hér á landi eru epidót, prehnít, granat, aktínólít og hedenbergít.
[enska] hedenbergite
[spænska] hedenbergita
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur