Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jarðfræði 2    
[íslenska] keðjusílíkat
[sérsvið] Kristalla- og steindafræði
[skilgr.] Tegund af sílíkati sem er myndað úr einföldum kveðjum af silíkat-einingum.
[skýr.] Dæmi: pýroxen, wollastonít
[dæmi] KS-frumeiningarnar geta tengst saman og myndað keðjur þannig að eitt súrefnisatóm liggur alltaf á milli tveggja kísilatóma (3. mynd). Þau kallast keðjusilíköt.
[spænska] inosilicato de cadena simple
[enska] single chain inosilicate
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur