[sérsvið] Kristalla- og steindafræði
[skilgr.] Tegund af sílíkati sem er myndað úr einföldum kveðjum af silíkat-einingum.
[skýr.] Dæmi: pýroxen, wollastonít [dæmi] KS-frumeiningarnar geta tengst saman og myndað keðjur þannig að eitt súrefnisatóm liggur alltaf á milli tveggja kísilatóma (3. mynd). Þau kallast keðjusilíköt.