Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[enska] clearance
[sh.] security clearance
[íslenska] aðgangsheimild kv.
[skilgr.] Heimild sem veitt er einstaklingi til þess að hafa aðgangupplýsingum og miðast við tiltekið öryggisstig.
[skýr.] Notandinn getur ýmist haft fullan aðgang að upplýsingunum miðað við öryggisstigið eða aðeins hluta af þeim réttindum sem öryggisstigið tilgreinir.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur