Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] bitabundnar samskiptareglur
[skilgr.] Samskiptareglur gagnagreinar þar sem stýriaðgerðir hennar eru tilteknar á sérstökum stöðum í rammanum þannig að unnt sé að flytja gögn notanda sem runu af bitum sem breytast ekki í sendingunni.
[dæmi] HDLC-samskiptareglurnar.
[s.e.] biti, flytja, gagnagrein, gögn, HDLC, rammi, runa, samskiptareglur
[enska] bit-oriented protocol
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur