|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
|
[íslenska] |
forritseining
kv. |
|
[skilgr.] Hluti forrits sem er hannaður og smíðaður þannig að hann megi [þýða sérstaklega, festa við hann ][nefni og ][inna sérstaklega.
] [skýr.] Forritseining getur einnig átt samskipti við önnur forrit eða [forritshluta. Forritseiningar eru ólíkar í hinum ýmsu ][forritunarmálum.
] |
[s.e.] |
forrita, forritsbútur, forritunarmál, inna, nefni, samskipti, þýða, túlka
|
|
[enska] |
module
|
[sh.] |
program unit
|
|
|
|
|
|
|