Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] framsetningarmiðill kk.
[skilgr.] Miðill fyrir framsetningu upplýsinga í kótuðu formi.
[skýr.] Texta má m.a. setja fram með ASCII- eða EBCDIC-stafamengi.
[dæmi] (1) Hljóð, kótað og geymt í skrá. (2) Myndir, kótaðar og geymdar í geisladisksminni.
[s.e.] ASCII, EBCDIC, geisladisksminni, geyma, kóta, miðill, skrá, stafamengi, texti, upplýsingar
[enska] representation medium
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur