[íslenska] |
gagnameðferðarmál
hk. |
|
[skilgr.] Gagnasafnsmál sem er hluti af gagnasafnskerfi og notað til þess að hafa aðgang að gagnasafni í því skyni að búa til gagnasafn, heimta, lesa, skrifa og eyða gögnum.
[skýr.] Aðgerðir í gagnasafni geta verið settar fram sem stefjur (stefjað gagnameðferðarmál) eða sem röklegar [segðir (lýsandi gagnameðferðarmál).
] |
[s.e.] |
aðgangur, eyða, gagnasafn, gagnasafnskerfi, gagnasafnsmál, gögn, heimta, lesa, segð, skrifa, stefja
|
|