| 
    
    
   | 
  
	| Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. | 
 
| 
 | 
 
			
			
		   
| [íslenska] | 
geisladiskur
 kk. |  
 | 
[skilgr.] Lítill ljósdiskur, venjulega 12 cm að þvermáli.
 [skýr.] Geisladiskar eru m.a. notaðir fyrir hljóð sem skráð er í [stafrænu formi. Notuð er leysisgeislatækni til þess að skrá á geisladiska og ][lesa af þeim. Þeir eiga því að endast betur en venjulegar hljómplötur.
] |  
| [s.e.] | 
hljóð, lesa, ljósdiskur, stafrænn
 |  
 
 | 
  
			
		   
		  
| [enska] | 
CD
 |  
| [sh.] | 
compact disk
 |  
 | 
 |  
 
 | 
  
			
			| 
			
					 | 
					 
					 
 | 
  
    
     
   |