Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] gervigreindarfræði kv.
[sh.] gervigreind kv.
[skilgr.] Fræðigrein sem venjulega er litið á sem grein af tölvufræði, þar sem fengist er við líkön og kerfi til þess að vinna verk sem venjulega eru tengd við mannlega greind.
[skýr.] Verkin sem unnin eru geta t.d. verið rökleiðsla og nám.
[s.e.] nám, rökleiðsla, tölvufræði
[enska] AI
[sh.] artificial intelligence
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur