Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[enska] header
[sh.] heading
[s.e.] UA, content, subject, electronic mail, electronic mail, reference, information, sensitivity
[íslenska] haus kk.

[sérsvið] í tölvupóstkerfi
[skilgr.] Sá hluti efnis í sumum gerðum skeyta sem hefur að geyma gagnlegar upplýsingar fyrir hálfsjálfvirka vinnslu aðgangsbúnaðar.
[skýr.] Þessar upplýsingar geta m.a. tilgreint málefni skeytisins, tilvísanir til fyrri skeyta, hversu mikilvægt efni skeytisins er og viðkvæmni efnisins.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur