Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[enska] floating-point representation system
[s.e.] radix point, floating-point base, real number, number representation system, mantissa, numeral, exponent
[íslenska] hlaupakommukerfi hk.
[skilgr.] Talnaritunarkerfi þar sem sérhver rauntala er sett fram með tveimur tölutáknum. þ.e. tölukjarna og veldisvísi, þannig að rauntalan sé margfeldi tölukjarnans og hlaupakommustofnsins í því veldi sem veldisvísirinn segir til um.
[skýr.] Í hlaupakommukerfi má setja sömu tölu fram á marga vegu með því að færa brotskilin og breyta veldisvísinum til samræmis.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur