Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[enska] round up
[s.e.] carry, most significant digit, round, numeral
[íslenska] hækka upp
[skilgr.] Snyrta og breyta tölutákni sem haldið er eftir við afskurð þannig að 1 er lagður við gildislægsta tölustafinn og geymt, ef nauðsynlegt er, þá og því aðeins að tölustafirnir sem sleppt var séu ekki allir núll.
[skýr.] Þótt tölutákn sé hækkað upp minnkar algildi þess ekki.
[dæmi] Tölutáknin 12,6374 og 15,0625, hækkuð upp í tvö tugabrotssæti, verða 12,64 og 15,07.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur