Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] kótamengi hk.
[skilgr.] Mengi sem verður til þegar kótunarreglu er beitt á öll stök í kótuðu mengi.
[dæmi] Allar þriggja bókstafa skammstafanir á nöfnum alþjóðlegra flugvalla.
[s.e.] bókstafur, kótað mengi, kótunarregla, skammstöfun
[enska] code
[sh.] code element set
[sh.] code set
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur