Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] ljósþráður kk.
[sh.] ljósleiðari kk.
[skilgr.] Flutningsmiðill sem í er þráðlaga bylgjuleiðari, fær um að flytja ljósmerki.
[skýr.] Ljósþræðir hafa miklu meiri flutningsgetu en koparþræðir og þeim fylgir minni hætta á truflunum.
[s.e.] flutningsmiðill
[enska] fiber
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur