Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] lykilorð hk.
[skilgr.] Lesstak sem auðkennir tiltekna máleiningu.
[skýr.] Lykilorðið lítur oftast út eins og nefni.
[dæmi] Í setningunni {\small ?IF A = B GOTO NNN? í Cobol eru {\small IF og {\small GOTO lykilorð, en {\small A og {\small B nefni.
[s.e.] Cobol, lesstak, máleining, nefni
[enska] keyword
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur