Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[enska] saturation
[s.e.] attribute, hue, luminance
[íslenska] mettun kv.
[skilgr.] Sú eigind litar sem sýnir hversu mikið hann víkur frá gráum lit með sama ljóma.
[skýr.] Allir gráir litir hafa mettunina núll. Sjá einnig litblær.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur