Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] pakki kk.
[sérsvið] í forritunarmálum
[skilgr.] Forritseining, hönnuð fyrir útdrátt, hjúpun eða upplýsingahuld með því að raðað er saman máleiningum sem eiga saman, t.d. gagnatögum, gagnahlutum sem hafa þau gagnatög og undirforritum með stika sem hafa sömu gagnatög.
[s.e.] forritseining, forritunarmál, gagnahlutur, gagnatag, hjúpun, máleining, stiki, undirforrit, upplýsingahuld, útdráttur
[enska] package
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur