Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] raunkerfi hk.
[skilgr.] Samsafn af einni eða fleiri tölvum, hugbúnaði sem fylgir þeim, fylgitækjum, útstöðvum, starfsfólki, eðlisfræðilegum ferlum, og samskiptabúnaði sem mynda sjálfstæða heild og geta unnið úr upplýsingum eða flutt upplýsingar eða hvort tveggja.
[s.e.] fylgitæki, hugbúnaður, tölva, upplýsingar, útstöð
[enska] real system
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur