Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] reiknivél kv.
[sh.] reiknir kk.
[skilgr.] Tæki til reikningsaðgerða þar sem setja þarf hverja aðgerð eða runu aðgerða af stað á handvirkan hátt.
[skýr.] Ef reiknivélin hefur minnislægt forrit þarf að breyta því á handvirkan hátt. Reiknivél getur gert sumt af því sem tölva gerir, en henni þarf venjulega að stjórna á handvirkan hátt.
[s.e.] aðgerð, forrit, reikningsaðgerð, runa, tölva
[enska] calculator
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur