[skilgr.] Net sem veitir eða gerir ráð fyrir ýmiss konar fjarskiptaþjónustu með því að nota stafrænt samband á milli skila nets og notenda.
[skýr.] Dæmi um þessa þjónustu er talsímakerfi, gagnasendingar, tölvupóstþjónusta, símsendingar og sjóngagnasendingar.