Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] samskeiða lo.
[sérsvið] um ferli
[skilgr.] Sem er í gangi á sama tíma og annað ferli og gæti þurft að nýta tilföng sem eru sameiginleg með því ferli.
[dæmi] Forrit eru samskeiða í fjölforritavinnslu í tölvu með einu stýriverki.
[s.e.] ferli, fjölforritavinnsla, forrit, stýriverk, tilfang, tölva
[enska] concurrent
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur