Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] skil hk ft.
[skilgr.] Mörk milli tveggja búnaðareininga, skilgreind eftir eiginleikum sem lúta að starfsemi, sameiginlegum tengingum, merkjaskiptum og öðrum eiginleikum eininganna eftir því sem við á.
[skýr.] Í vélbúnaði einkennast skil t.d. af eðli tenginga og merkja sem fara um þau. Í hugbúnaði einkennast skil einkum af því hvaða gögn flytjast um þau og hvernig. Enska orðið ?interface? er oft ranglega notað um tæki sem tengir saman tvö önnur tæki. Í þeirri merkingu ætti að nota orðið tengildi. Sjá einnig viðmót.
[s.e.] búnaðareining, gögn, hugbúnaður, tengildi, vélbúnaður, viðmót
[enska] interface
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur