Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] skyndiminni hk.
[sh.] flýtiminni hk.
[skilgr.] Sérhæft biðminni, minna og hraðvirkara en aðalminni, notað fyrir eintak skipana og gagna sem eru í aðalminni og gjörvinn þarf sennilega að nota á næstunni.
[skýr.] Flutningur úr aðalminni í skyndiminni er sjálfvirkur.
[s.e.] aðalminni, biðminni, gjörvi, gögn, skipun
[enska] cache
[sh.] cache memory
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur