Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] stafræn mynd
[skilgr.] Mynd, gerð af dílum sem nota stakræn gildi á tilteknu bili.
[skýr.] Sjá einnig flaumræn mynd.
[dæmi] Taka má sýni úr mynd og kóta hana með því að nota stakræn gildi fyrir birtu og litblæ.
[s.e.] birta, díll, flaumræn mynd, kóta, litblær, mynd, stakrænn
[enska] digital image
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur