Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] stofnræn forritseining
[skilgr.] Sniðmát með stikum til þess að búa til forritseiningar með stofnrænni eingildingu.
[skýr.] Stikar sniðmátsins eru stofnrænir, og varast ber að rugla þeim saman við formstika þeirra forritseininga sem búnar eru til.
[s.e.] formstiki, forritseining, sniðmát, stiki, stofnræn eingilding, stofnrænn
[enska] generic module
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur