Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] stofnrænt undirforrit
[skilgr.] Undirforrit sem er notað til þess að flokka færslur og lætur í té stofnræna stika fyrir færslurnar og svæðið sem flokkað er eftir.
[skýr.] Sérhver stofnræn eingilding lætur í té raunstika fyrir færslurnar og flokkunarsvæðið.
[s.e.] flokka, færsla, raunstiki, stiki, stofnræn eingilding, stofnrænn, svæði, undirforrit
[enska] generic subprogram
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur