Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[enska] token
[íslenska] tóki kk.
[skilgr.] Tiltekinn hópur bita í hlutverki tákns sem sent er frá einni gagnastöð til annarrar til þess að segja til um hvaða stöð ræður yfir flutningsmiðlinum á hverjum tíma.
[skýr.] Allar upplýsingar eru fluttar með römmum. Í sumum er tóki og engin notandagögn, í öðrum eru gögn en enginn tóki.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur