Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[enska] universe of discourse
[íslenska] umfjöllunarheimur kk.
[skilgr.] Öll einindi í tilteknu samhengi sem eru áhugaverð.
[skýr.] Í umfjöllunarheimi geta verið margir einindaheimar, hugsanlega þar á meðal einindi sem hafa ekki enn verið skynjuð eða tekin til greina.
[dæmi] Ef áhugasviðið er ?fjármál? er umfjöllunarheimurinn ?allar hliðar á fjármálum stofnunar eða fyrirtækis?.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur