| [íslenska] | 
vægi
 hk. |  
 | 
[skilgr.] Þáttur sem er bundinn tilteknu sæti í [sætistalnakerfi og er margfaldaður með því gildi sem ][tölustafurinn í sætinu hefur til þess að finna framlag stafsins til tölunnar.
] [dæmi] Þriðji tölustafur frá hægri í tölu, ritaðri í [tugakerfinu], hefur vægið 100.
 |  
| [s.e.] | 
sæti, sætistalnakerfi, tugakerfi, tölustafur
 |  
 
 |