Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] dómsvald
[skilgr.] Einn af þremur þáttum ríkisvaldsins.
[skýr.] Í d. felst vald til að leysa endanlega úr ágreiningi um réttindi manna og skyldur, með þeim afleiðingum að fylgja megi úrlausninni eftir með valdbeitingu, svo og vald til að kveða á um hvort maður hefur gerst sekur um refsiverða háttsemi og hver viðurlög skuli vera við því. Dómendur fara með d. skv. 2. gr. stjskr.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur