Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] embættistakmörk yfirvalda
[skilgr.] Þau mörk opinbers valds sem stjórnvöldum eru sett.
[skýr.] Dómstólar skera úr öllum ágreiningi um e., sbr. 61. gr. stjskr. Eiga dómstólar endanlegt úrskurðarvald um bæði form og lögmæti stjórnvaldsákvarðana.
[s.e.] stjórnvaldsákvörðun
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur