Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] fasteign
[skilgr.] Afmarkaður hluti lands ásamt eðlilegum hlutum þess, lífrænum og ólífrænum, og mannvirki sem varanlega eru skeytt við landið.
[skýr.] Með f. er einnig átt við eignarhluta í fjöleignarhúsi eða öðru mannvirki ásamt lóðarréttindum, sem skiptist í fleiri en einn hluta.
[s.e.] fjöleignarhús
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur