Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] fjöleignarhús
[skilgr.] Hvert það hús sem skiptist í séreignir í eigu fleiri en eins aðila og í sameign sem bæði getur verið allra og sumra.
[skýr.] Undir hugtakið falla m.a.: a) Fjölbýlishús með íbúðum eingöngu. b) Hús með bæði íbúðum og húsnæði til annarra nota. c) Hús sem alfarið eru nýtt til annars en íbúðar, svo sem fyrir atvinnustarfsemi. d) Raðhús og önnur sambyggð og samtengd hús, bæði eingöngu til íbúðar og að einhverju leyti eða öllu til annarra nota, allt eftir því sem við getur átt.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur