|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið
|
|
|
[íslenska] |
forsætisráðuneyti
|
|
[skilgr.] Ráðuneyti sem heyrir undir forsætisráðherra.
[skýr.] Þau mál sem heyra undir f. varða m.a. stjórnskipan lýðveldisins og stjórnarfar almennt, skiptingu starfa milli ráðherra og ráðuneyta, skipun [ráðherra og lausn, þjóðlendur, hagstjórn og umboðsmann barna. Stjórnarmálefni þau er f. fer með eru nánar upp talin í 1. gr. forsetaúrskurðar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands 119/2018.
] |
[s.e.] |
forsætisráðherra, ráðherra, ráðuneyti
|
|
|
|
|