Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] forsætisráðuneyti
[skilgr.] Ráðuneyti sem heyrir undir forsætisráðherra.
[skýr.] Þau mál sem heyra undir f. varða m.a. stjórnskipan lýðveldisins og stjórnarfar almennt, skiptingu starfa milli ráðherra og ráðuneyta, skipun ráðherra og lausn, þjóðlendur, hagstjórn og umboðsmann barna. Stjórnarmálefni þau er f. fer með eru nánar upp talin í 1. gr. forsetaúrskurðar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Ís­lands 119/2018.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur