Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] framkvæmdarvald
[skilgr.] Einn af þremur þáttum ríkisvaldsins.
[skýr.] F. er oftast skilgreint neikvætt þannig að í því felist opinbert vald sem hvorki telst löggjafarvalddómsvald. Forseti Íslands og önnur stjórnvöld samkvæmt stjórnarskránni og öðrum landslögum fara með framkvæmdarvald, sbr. 2. gr. stjskr. Sjá einnig stjórnsýsla.
[s.e.] dómsvald, löggjafarvald, stjórnsýsla
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur