|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið
|
|
|
[íslenska] |
frestdagur
|
|
[skilgr.] Tímamark sem ýmsir þýðingarmiklir frestir miðast við skv. gþl., t.d. ef til greina kemur að rifta ráðstöfunum þrotamanns.
[skýr.] Skv. 2. gr. gþl. er f. sá dagur þegar héraðsdómara berst beiðni um heimild til greiðslustöðvunar eða til að leita nauðasamnings eða krafa um gjaldþrotaskipti, svo og dánardagur manns ef farið er með dánarbú hans eftir reglum laga um gjaldþrotaskipti. Ef fleiri en einn þessara daga koma til álita telst sá fyrsti þeirra f.
|
[s.e.] |
þrotamaður
|
|
|
|
|