|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið
|
|
|
|
[íslenska] |
gjalddagi
|
|
[skilgr.] Það tímamark þegar kröfuhafa er fyrst heimilt að krefja skuldara um efndir, þ.e. að hann standi skil á greiðslu kröfunnar.
[skýr.] Þá fyrst er skuldin gjaldkræf, enda séu ekki til staðar neinar þær efndahindranir er breyti skyldum aðila í því sambandi. Fyrir gjalddaga verður skuldari ekki dæmdur til efnda, nema í algerum undantekningartilvikum, sbr. [fyrirsjáanleg vanefnd.
] |
[s.e.] |
fyrirsjáanleg vanefnd, gjaldkræfur
|
|
|
|
|