Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] gjaldþrotaskipti
[skilgr.] Það að skuldari er með dómsúrskurði sviptur eignum sínum og öðrum fjárhagslegum réttindum, sem renna til annarrar lögpersónu, þrotabús skuldarans.
[skýr.] Markmið g. er að eignum búsins verði komið í verð og andvirðið notað til að greiða kröfur lánardrottna skuldarans Um g. gildir 4. þáttur gþl.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur