Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] heimastjórn
[skilgr.] Fyrirkomulag á landsstjórn, með auknum landsréttindum og nokkru sjálfstæði í vissum greinum, er staðfest var með stjórnarskrárbreytingu frá 1903 sem gekk í gildi árið eftir.
[skýr.] Ráðuneytið fyrir Ísland í Kaupmannahöfn var lagt niður en Stjórnarráði Íslands komið á fót í Reykja­vík, undir stjórn íslensks ráðherra (en ráðherrunum var síðar fjölgað). Með stofnun h. var framkvæmdarvaldið í reynd flutt inn í landið. Tímabili h. lauk 1. desember 1918 þegar Ísland varð frjálst og fullvalda ríki í konungssambandi við Danmörku.
[s.e.] framkvæmdarvald, ráðherra
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur