Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] hjónaband
[skilgr.] Samband tveggja einstaklinga með lögbundnu og formlega staðfestu samkomulagi um að eyða öllu lífinu saman og deila allri ábyrgð á heim­ili og börnum sín á milli.
[skýr.] Fólk getur gengið í h. hjá presti, sýslumanni eða forstöðumanni skráðs trúfélags hér á landi. Reglur erfðalaga um makaerfð (lögarf maka) gilda ekki nema um hafi verið að ræða formlegt hjónaband eða staðfesta samvist lögum samkvæmt. Sjá nánar hjúskaparlög 31/1993.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur