Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] iðgjaldsafsláttur
[skilgr.] Lækkun iðgjalds.
[skýr.] Sú regla hef­ur lengi gilt í bifreiðatryggingum að vátryggingartaki á rétt á afslætti af iðgjaldi sínu ef vátryggingafélagið hefur ekki þurft að greiða tjónbætur vegna vátryggingar hans á nánar tilgreindu tímabili, venjulega einu ári. Þessi afsláttur er oft nefndur bónus. Ökutæki og tjónbætur.
[s.e.] bónus, iðgjald
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur