Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Lögfrćđiorđasafniđ    
[íslenska] innra félag
[skilgr.] Skipan félagsskapar sem felur ekki í sér stofnun einnar heildar sem kemur fram út á viđ.
[skýr.] Ekki er unnt ađ skuldbinda félagsmennina sem eina heild. I. er aldrei lögađili og kemur ekki fram sem ein heild gagnvart viđsemjendum. Viđskipti í ţágu félagsins eru gerđ í nafni eins eđa fleiri félagsmanna. Óvirk félög eru dćmigerđ i. Sjá einnig ytra félag. Félagaréttur.
[s.e.] félagaréttur, félagsskapur
Aftur í leitarniđurstöđur
Leita aftur