Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] Íslandsráðgjafi
[skilgr.] Embætti sem sett var á stofn skv. stjórnarskrá 1874, en þá var sérstakt stjórnarráð fyrir Ísland stofnað í Kaupmannahöfn.
[skýr.] Í. var yfirmaður þess. Við tilkomu heimastjórnar hérlendis 1904 var embætti Í. lagt niður. Sjá einnig ráðgjafi. Íslandssaga A-Ö.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur