Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] opinber innkaup
[skilgr.] Innkaup opinberra aðila (rík­is, sveitarfélaga eða stofnana þeirra) á vörum, verkum eða þjónustu, sbr. l.
[skýr.] um opinber innkaup 120/2016. Tilgangur þeirra laga er að tryggja jafnræði fyrirtækja við opinber innkaup, stuðla að hagkvæmni í opinberum rekstri með virkri samkeppni og efla nýsköpun og þróun við innkaup hins opinbera á vörum, verkum og þjónustu. Sjá einnig Ríkiskaup og kærunefnd útboðsmála.
[s.e.] kærunefnd útboðsmála, Ríkiskaup
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur