Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] prestakall
[skilgr.] Svæði, umdæmi, sem prestur þjónar.
[skýr.] Í p. geta verið fleiri en ein kirkjusókn. Fjallað er um p. í lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar 78/1997.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur